Fyrirtækið

Fyrirtækið

Fortis er stofnað og rekið af Brynjari Erni Áskelssyni og Sindra Má Guðbjörnssyni, en hjá fyrirtækinu starfar öflugur hópur starfsmanna auk fjölbreyttra undirverktaka. Verkefnastaða og -stærð ræður fjölda starfsmanna á hverjum tíma.

Hjá Fortis er starfrækt virkt gæðakerfi. Umfang gæðakerfis Fortis er hönnun, hönnunarstjórnun, verkefnastjórnun og mannvirkjagerð, þ.m.t brunaþéttingar. Við framfylgni gæðastefnu fyrirtækisins byggir Fortis á gæðakerfi sem samræmist kröfum ISO:9001 staðalsins og stenst kröfur byggingarreglugerðar 112/2012. Lögð er áhersla á að starfsmenn, undirverktakar og tengdir aðilar séu meðvitaðir um gæðastefnu félagsins og tileinki sér gæðastefnu og gildi félagsins.

Við stefnumótun, hönnun, byggingu og rekstur mannvirkja leitast Fortis við að lágmarka skaðvænleg umhverfisáhrif framkvæmda fyrir umhverfi, starfsfólk og vænta notendur mannvirkjanna. Fortis leggur mikla áherslu ábyrgt efnisval, á góða og ábyrga nýtingu hráefna, orku, náttúru auðlinda ásamt lágmörkun úrgangs sem af rekstri og framkvæmdum félagsins hlýst.

Fortis hefur sett sér markmið að starfa samkvæmt reglum og lögum sem gilda um umhverfisvernd á Íslandi og leita stöðugt leiða til að spara orku, minnka úrgang og starfa í sem mestri sátt við umhverfi fyrirtækisins. Grunnmarkmið félagsins varðandi umhverfismál eru m.a. að: 

  • Efla samstarf við birgja sem huga markvisst að umhverfi sínu, eru vottaðir, og framleiða vörur með eins umhverfisvænum hætti og unnt er 

  • Vinna markvisst að fræðslu og þjálfun starfsmanna til að auka þekkingu á umhverfismálum og deila þeirri þekkingu einnig með viðskiptavinum okkar 

  • Hvetja alla hagaðila til almennrar virðingar fyrir umhverfinu. • Setja reglulega mælanleg og tímasett markmið í umhverfismálum

Til marks um áherslu Fortis í umhverfismálum hefur Fortis lagt mikla áherslu á að taka þátt í útboðum á útboðsmarkaði sem skul hljóta umhvefisvottanir, þá. BREEAM eða Svansvotun. Fortis hefur skilað af sér tveimur verkefnum fyrir opinbera aðila sem hlotið hafa Svansvottun, Hagasel 23 fyrir Félagsbústaði og Leikskólann Fífuborg fyrir Reykjavíkurborg.

Stjórnendur Fortis

Andrius Stamulis

Verkstjóri
andrius@fortisverk.is

Brynjar Örn Áskelsson

Verkefna og staðarstjóri
brynjar@fortisverk.is

Fannar Þórisson

Yfirverkstjóri
fannar@fortisverk.is

 

Magnús R. Ragnarsson

Flokkstjóri
magnus@fortisverk.is

Sindri Már Guðbjörnsson

Verkefna og framkvæmdarrstjóri
Sindri@frotisverk.is

 

Listi yfir starfsmenn

Andrius Stamulis

Nemi í húsasmíði

Arnar Daði Brynjarsson

Húsasmiður

Audrius Amankavicius

Byggingartæknir

Brynjar Örn Áskelsson

Húsasmíðameistari

Eimantas Rinkunas

Verkamaður

Edgaras Legacinskas

Byggingartæknir

Fannar Þórisson

Húsasmíðameistari

Hrólfur S. Rúnarsson

Nemi í húsasmíði

Magnús Ragnar Ragnarsson

Húsasmiður, meistarnemi

Sindri Már Guðbjörnsson

Byggingarfræðingur

Virgjilijus Rukstéle

Byggingartæknir

 

Fortis leitast reglulega eftir því að ráða til sín öflugt og metnaðarfullt starfsfólk. Hér er getur þú sent inn almenna umsókn hafir þú áhuga á starfi hjá Fortis.

*Vakin er athygli á að almennum umsóknum er ekki svarað sérstakelga