Verkefnin

Verkefnin

Verkefni Fortis eru fjölbreytt, enda byggir starfsemi félagsins á þremur meginþáttum:

  • Hönnun og uppbygging íbúðarhúsnæðis fyrir almennan markað

  • Virkri þáttöku í opinberum útboðum fyrir ríki, sveitarfélög og stofnanir

  • Þjónusta á sviði viðhalds og endurbóta fyrir fyrirtæki og stofnanir

Þríþætt nálgun á starfsemi Fortis gerir félaginu kleift að dreifa áhættu, jafna út rekstrarsveiflur, tryggja stöðuga verkefnastöðu og takmarka utanaðkomandi áhrif á daglegan rekstur.

Verk í vinnslu

Verkefni: Selvogsbraut 47

Verkkaupi: Eigin verkefni

Lýsing: 6 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum

Staða: Í framkvæmd

Verkefni: Gyðugata 7- 11

Verkkaupi: Eigin verkefni

Lýsing: Raðhús

Staða: Í framkvæmd

Verkefni: Bárugata 3

Verkkaupi: Eigin verkefni

Lýsing: Einbýlishús

Staða: Í framkvæmd

Verkefni: Bárugata 19

Verkkaupi: Eigin verkefni

Lýsing: Einbýlishús

Staða: Í framkvæmd

Verkefni: Bárugata 25

Verkkaupi: Eigin verkefni

Lýsing: Einbýlishús

Staða: Í framkvæmd

Verkefni: Elsugata 29-31

Verkkaupi: Eigin verkefni

Lýsing: Parhús

Staða: Í undirbúningi

Verkefni: Móstekkur 61-71

Verkkaupi: Eigin verkefni

Lýsing: Parhús

Staða: Í hönnun

Verkefni: Leikskóli Laugasól

Verkkaupi: Reykjavíkurborg

Lýsing: Endurgerð húss og lóðar

Staða: Í framkvæmd

Verkefni: Ferjufit

Verkkaupi: Landsnet

Lýsing: Tengivirki

Staða: Í framkvæmd

Verkefni: Dynjandisvegur 22l

Verkkaupi: Samnignsverkefni

Lýsing: Sumarhús

Staða: Í framkvæmd

Verkefni: Þrastarhólar 34

Verkkaupi: Samningsverkefni

Lýsing: Sumarhús

Staða: Í framkvæmd

Verkefni: Elja æfingarhús

Verkkaupi: SHS / Landsbjörg

Lýsing: Æfingarhúsnæði

Staða: Í framkvæmd

Almennir þjónustuaðilar og þjónustusamningar

Tímabil: Frá 2025

Verkkaupi: Framkvæmdasýslan ríkiseingir

Lýsing: Þjónustsamningur um eignapakka 5 – skrifstofuhúsnæði – alls 43,205 m²

Tímabil: Frá 2023

Verkkaupi: Húsasmiðjan

Lýsing: Tilfallandi beiðnir vegna breytinga, nýsmíði, viðhalds og endurbóta

Tímabil: Frá 2025

Verkkaupi: Framkvæmdasýslan ríkiseingir

Lýsing: Þjónustsamningur um eignapakka 1 – Suðurland – alls 37.772 m²

Tímabil: Frá 2023

Verkkaupi: Landsvirkjun

Lýsing: Tilfallandi beiðnir um þjónustu vegna viðhalds og endurbóta

Tímabil: Frá 2025

Verkkaupi: Árborg

Lýsing: Rammasamningur um trésmíðavinnu

Fyrri verk

Tímabil: 2021-2021

Verkefni: Tindasel 1

Verkkaupi: Félagsbústaðir

Lýsing: Endurbætur og viðbygging

Tímabil: 2021-2021

Verkefni: Tindasel 1

Verkkaupi: Félagsbústaðir

Lýsing: Endurbætur og viðbygging

Tímabil: 2021-2021

Verkefni: Tindasel 1

Verkkaupi: Félagsbústaðir

Lýsing: Endurbætur og viðbygging

Tímabil: 2021-2021

Verkefni: Tindasel 1

Verkkaupi: Félagsbústaðir

Lýsing: Endurbætur og viðbygging

Tímabil: 2022-2023

Verkefni: Litla Hraun 

Verkkaupi: FSRE

Lýsing: Litla Hraun, endurbætur og breytingar

Tímabil: 2022-2023

Verkefni: Miðlunargeymir

Verkkaupi: Selfossveitur

Lýsing: Undirstöður undir miðlunargeymi.

Tímabil: 2022-2023

Verkefni: Björkurstekkur 49-51

Verkkaupi: Eigin verkefni

Lýsing: Parhús

Tímabil: 2023-2023

Verkefni: Vigt og aðstöðuhús

Verkkaupi:Árborg

Lýsing: Nýbygging

Tímabil: 2023-2024

Verkefni: Leikskólinn Fífuborg

Verkkaupi: Reykjavíkurborg

Lýsing: Endurbætur, viðbygging og breytingar

Tímabil: 2023-2024

Verkefni: Húsasmiðjan Selfossi

Verkkaupi: BYGMA

Lýsing: Frágangur innanúss

Tímabil: 2024-2024

Verkefni: Írafoss aðstöðuhús

Verkkaupi: Lansvirkjun

Lýsing: Þjónustuverkni – viðhald og endurbætur